Dagskrá funda haustið 2019

Dagskrá haust 2019.png

Dagskrá:

9. september - Bæjarmálafundur

23. september - Bæjarmálafundur

7. október - BæjarmálafundurHelga

14. október - Vala Helgadóttir þingmaður kemur í heimsókn og ræðir pólitíkina. Þessi fundur var áður settur á 7. október en flytja þurfti hann vegna árekstra.

28. október - Bæjarmálafundur

4. nóvember - Borgarlínan og skipulagsmál í Kópavogi henni tengd - Birgir H. Sigurðsson skipulagsstjóri

11. nóvember - Bæjarmálafundur

25. nóvember - Bæjarmálafundur

2. desember - Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar kemur í heimsókn

9. desember - Bæjarmálafundur

Fundir eru haldnir í húsnæði Samfylkingarinnar í Hlíðasmára 9 og hefjast kl. 20. Gert er ráð fyrir að þeir standi til kl. 21.30.

Bergljót Kristinsdóttir