Fyrsti bæjarmálafundur vetrarins 2019

Bæjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi

Haldinn 9. september 2019 kl. 20 í Hlíðasmára 9

 Fyrsti bæjarmálafundur vetrarins verður haldinn mánudaginn 9. september kl. 20. Þar fara bæjarfulltrúarnir

Pétur Hrafn og Bergljót yfir þau málefni sem ber hæst í dag í bæjarpólitíkinni og nefndarfulltrúar segja frá því

sem er að gerast í þeirra nefndum. Allar nýjar málefnatillögur eru skoðaðar og ræddar.

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum.

 Stjórnin og bæjarfulltrúar

Bergljót Kristinsdóttir