Síðasti bæjarmálafundur fyrir sumarfrí

Bæjarmálafundur4.jpg

Mánudaginn 27 maí kl. 20 verður síðasti bæjarmálafundur Samfylkikngarinnar í Kópavogi fyrir sumarfrí. Við tökum stöðuna með nefndarfólki, förum yfir þau mál sem við höfum lagt fram undanfarið og eigum gott samtal um stjórnmál með félögunum.

Allir að mæta,síðasti séns

Stjórn og bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi