Bæjarmálafundur 7. október 2019 kl. 20:00

Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 7 október kl. 20:00 í Hlíðasmára 9.

Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi og fulltrúar hennar í nefndum og ráðum mæta og fjalla um Samgöngusáttmálann og hvað hann þýðir fyrir Kópavog. Auk þess verður farið yfir önnur mál tengd Kópavogi.

Athugið að fundur með Helgu Völu Helgadóttur sem auglýstur var á þessum tíma flyst til um viku.

Allir félagsmenn velkomnir

Sjáumst heil

Stjórnin og bæjarfulltrúar

Jón Magnús Guðjónsson