Opinn fundur með Helgu Völu Helgadóttur og Margréti Tryggvadóttur

Helga Vala fundur.jpg

Opinn fundur Samfylkingarinnar í Kópavogi með Helgu Völu

 

Mánudagskvöldið 14. október kl. 20 mun Helga Vala Helgadóttir þingkona Samfylkingarinnar

koma í heimsókn til okkar í Hlíðasmárann í Kópavogi og ræða stóru málin sem þingið

stendur frammi fyrir í dag.

 

Mætum öll og tökum samtalið við okkar konu.

 

Stjórnin

Jón Magnús Guðjónsson