Bæjarráð samþykkir tillögu Samfylkingarinnar um trjáræktarreit fyrir almenning

Í síðustu viku samþykkti bæjarráð Kópavogs framlagða tillögu Samfylkingar, BF Viðreisnar og Pírata um að skilgreina trjáræktarreit sem bæjarbúar, fyrirtæki og stofnanir geta gengið að til að kolefnisjafna notkun sína á jarðefnaeldsneyti. Hér má sjá grein þess efnis í Kópavogsblaðinu.

Bergljót Kristinsdóttir