Opin félagsfundur með Guðmundi Andra og Margréti Tryggvadóttur

Mánudaginn 1.október kl.20:00 í Hlíðarsmára 9, ætla Guðmundur Andri alþingismaður og Margrét Tryggvadóttir varaþingmaður að koma til okkar í Kópavoginn. Margrét ætlar að fjalla um stjórnarskrármálið og hvar það sé statt og Guðmundur Andri ætlar sér að segja frá landsmálunum og því sem er að gerast á Alþingi.

Allir velkomnir, stjórnin.

Jón Magnús Guðjónsson