Bæjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi

Opinn bæjarmálafundur verður haldinn í Híðasmára 9, mánudaginn 8. október kl. 20. Bæjarfulltrúarnir Pétur Hrafn og Bergljót munu reifa þau mál sem eru til umræðu í bæjarstjórn og kalla eftir skoðunum og óskum fundarmanna um hvar þau eigi að beita sér.

Allir velkomnir, stjórnin

Jón Magnús Guðjónsson