Uppstillingarnefnd samþykkt og fjárhagsáætlun Kópavogs

Mánudaginn 20. nóvember n.k. kl. 20 mun Pétur Hrafn oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi segja okkur frá innihaldi fjárhagsáætlunar Kópavogs 2018 sem liggur fyrir bæjarstjórn til samþykktar og hvar okkar áherslur liggja.
Einnig verður lögð fram tillaga stjórnar að uppstillingarnefnd fyrir næstu sveitastjórnarkosningar til samþykktar.

Allir velkomnir
Stjórnin

Bergljót Kristinsdóttir