Bæjarmálafundur 25. mars 2019

Bæjarmálafundur3.jpg

Á mánudaginn n.k. munum við taka umræðu um þau málefni sem minnihlutinn hefur í sameiningu lagt áherslu á síðustu mánuði og segja frá stöðu þeirra. Við hlustum á nefndarfólkið okkar og fáum veganesti fyrir bæjarstjórnarfund á þriðjudeginum 26. mars.

Bæjarfulltrúarnir Pétur og Bergljót

í samstarfi við stjórn félagsins

Allir félagsmenn eru velkomnir og einnig þeir sem áhuga hafa á pólitískri umræðu í Kópavogi