Félagsfundur með Guðmundi Andra

Þann 12. febrúar kl. 20 verður haldinn félagsfundur í húsnæði Samfylkingarinnar í Kópavogi að Hlíðasmára 9.

Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar kemur til okkar í létt spjall um málefnin á alþingi.

Allir velkomnir, sérstaklega nýir og áhugasamir.

Stjórnin

Bergljót Kristinsdóttir