Logi kemur í heimsókn

Logi 3 des 18.png

Mánudaginn 3.desember kl. 20 mun Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar koma í heimsókn til okkar í Hlíðasmárann og segja okkur frá því hvað þingflokkurinn er að aðhafast í þjóðmálunum. Vonandi lumar hann á einhverjum skemmtisögum úr þinginu til að krydda tilveruna.

Allir að mæta. Við bjóðum upp á jólahressingu og alles í tilefni aðventunnar.

Stjórnin

Bergljót Kristinsdóttir