Samfylkingin í Kópavogi starfar í þágu jafnara og réttlátara samfélags.

Skrifstofuna okkar er að finna í Hlíðasmára 9, og verður hún opin almenningi frá 14. maí, alla virka daga milli 16 - 18. Endilega kíktu við, okkur finnst alltaf gaman að fá fólk í kaffi og spjall.

Við erum á samfélagsmiðlum, endilega fylgið okkur þar!